SÚPER SÓL

VALA FANNEY

Fór og labbaði Laugaveginn í vikunni og rambaði þar inn í Mono. Ég var búin að sjá svo mikið frá þeim um nýju sólgleraugun þeirra að ég varð að fara og kíkja á þau sjálf. Þau voru svo góð að gefa mér þrjár týpur og langaði mér að deila þeim með ykkur. Ég setti mig sko algjörlega í karakter og gerði makeup og skipti um outfit fyrir hvert par – vá áfram ég!
Vonandi líkar ykkur vel við !

mathilda
IMG_8321oh baby, þessi eru sjúk!  þau voru þau fyrstu sem ég tók upp og ég bara gat ekki sleppt þeim. Hringlaga og frekar lítil og eitthvað svo skemmtilega skrítin (svona svipað og ég!). Þetta eru algjör töffara gleraugu og sá ég fyrir mér frekar rokkað lúkk með þeim, það er svona “leðurjakka + rifnar buxur” (nú eða silkiskyrtu) vibe sem fylgir þeim og ég er að elska það. Þau eru kannski ekki…

View original post 269 more words

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s